Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Af hetjum og heyglum...

stain fyrir a hneykslast yfir stareyndinni a konur skuli heillast af manni bor vi Luka Magnotta, manni sem a frami hefur hryllilega glpi, tla g a reyna a taka ann pl hina a skilja hegunina n ess a samykja hana ea ykja hn elileg.

a er alls ekki heyrt a glpamenn, srstaklega moringjar njti hylli flks. etta eru manneskjur sem a standa utan venjulegs samflags, frvik og einhverjir sem a fylgja ekki v sem a ykir vera 'norm'. Magnotta fellur sama hp og Ted Bundy, einn frgasti ramoringi sgunnar. Hann er sjlfhverfur, lklegast sama um alla nema sjlfann sig og sr anna flk einungis sem tl til a jna eigin rfum og lngunum. etta er kemur t af afar djpri andflagslegri rskunn og hefur ekki veri tali lknanlegt af slfringum, a minnsta kosti ekki hinga til. Og v miur er vanalega ekki hgt a ekkja merki um andflagslega hegun hj einstaklingum fyrr en a er of seint og eir hafa frami afturkrfa glpi.

samflagi okkar rkir mikil dul og spenna kringum moringja. Vi lesum skldsgur um , horfum myndir, tti og frsluefni um . Eins og Kevin orai a kvikmyndinni We Need to Talk About Kevin (sem er mynd sem g mli ekki me sem deit mynd en er annars afar vel ger mynd)
"It's like this: you wake and watch TV, get in your car and listen to the radio you go to your little jobs or little school, but you don't hear about that on the 6 o'clock news, why? 'Cause nothing is really happening, and you go home and watch some more TV and maybe it's a fun night and you go out and watch a movie. I mean it's got so bad that half the people on TV, inside the TV, they're watching TV. What are these people watching, people like me?"
Vi rum einhva sem er ruvsi, sem a brtur upp hversdagsleikann. eli okkar fum vi spenning t r v a fylgjast me strslysum, svo fremur sem a au gerast ekki okkar eigin bakgari.
S tilhneyging, samt trnni um a vi sum srstk, a vi getum laga einhva, n sambandi vi einhvern sem a rum hefur mistekist, gerir a a verkum a miki af flki heillast af mislyndismnnum, srstaklega ramoringjum. Vi eyum svo miklum tma me etta flk frttunum, sett upp stall, a vi skkvum inn heim eirra, drgumst a myrkrinu sem a eim fylgir. Me v a skkva sr ofan etta efni n ess a gera sr grein fyrir stareyndinni a adunartilfinningar geti vakna upp er strkostleg htta tekin. v a ef mur starir ngu lengi djpi, mun djpi stara til baka. Hgt og btandi getum vi ll veri fr um a dragast a ea jafnvel breytast skrmslin sem vi eltum.
ar af leiandi er mjg mikilvgt egar a flk frir sig um slkar misgjrir, a minna sig a r eru framdar af alvarlega veiku flki, ekki hetjum, ekki afreksmnnum og alls ekki einhverjum sem a skili adun. etta er frami af eim sem a misnota sr astur snar. Enginn moringi er einhverntman leiinni a rast manneskju og gera tilraun til a skaa hana ef a s manneskja tti jafn miki fri a verja sig og skaa hann til baka. eir velja sr valt einhvern sem a getur ekki gert neitt til baka.
Svo a ef maur tekur mislyndismennina af stallinum sem a fjlmilar stilla eim upp kemur ljs a eir eiga engan vegin skili na hylli. N mna. etta eru heyglar sem a f gyllta krnu frttaljssins og a er hn sem a blindar hpinn af adendum sem a flykkist a eim von um a eir geti tt srstku sambandi vi essa fjlmilafgru.

Svo a llum bnum safni ykkur upplsinga um etta flk, srstaklega ef a er eim tilgangi a fyrirbyggja a einhva slkt urfi a koma fyrir aftur. ekki hegunina, ekki merkin, reyni a vita betur en a ta undir kvalarahegun hj rum me a lta vera srstaka t af essari hegun. Verlauni blu flks sta ess a halla ykkur a eim sem tir ykkur burtu og skaar.
Og sast en ekki sst; ekki gera hetjur r heyglum.


mbl.is Mannta ntur kvenhylli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband