Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Öfgafeminismi

Afhverju ţurfa öfgafeministar alltaf ađ túlka neikvćđustu niđurstöđu sem er möguleg út úr öllum sköpuđum hlutum ? Ţađ hefur veriđ barist fyrir ţví árum saman ađ hćtt sé ađ líta niđur á kynfćri kvenna međ ađ ţagga niđur öll orđ sem ađ ţví tengjast. Á međan talađ er hátt um "Typpi ţetta, typpi hitt." ţá ţora afar fáir svo mikiđ sem ađ hvísla orđiđ "píka" og oft eru jafnvel notuđ smánarleg orđ um hana, svosem "rifan" og "skömminn".

Og nú ţegar kvenmenn eru hvattir til ađ vera stoltir af kynfćrum sínum međ ţessum ljósmyndum, og sýnt ţeim ađ ţađ er engin skömm í ţví ađ hafa eitt stykki píku, ţá er ekki einu sinni reynt ađ hlusta á listamanninn ţegar hann útskýrir hverju hann vildi koma til skila međ gjörningnum heldur hrapađ ađ öfgafullum sleggjudómum. 

Sumu fólki er einfaldlega ekki hćgt ađ gera til geđs.

 

Og verđi ykkur ađ góđu !


mbl.is Venusarhćđir valda deilum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband