Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Get ég fengiđ "Fuck já!" ?

Loksins, loksins ! Tími til kominn ađ ţetta gerist. Don't ask don't tell reglan er ein af ţeim kjánalegri sem ađ til er í bandarískum lögum og mér ţykir hálf ótrúlegt ađ hún hafi lifađ af svona lengi.

Ţó svo ađ ég sé ekki sammála uppsetningu bandaríska hersins og gjörđum ţeirra ţá ćtti auđvitađ ađ vera heimilađ samkynhneigđum ađ taka ţátt í störfum ţeirra.

 

Ţví miđur er seinast frá ţví ađ frétta ađ Bandaríska ţingiđ felldi niđur tillögu um ađ breyta DADT, en fréttir á viđ ţessa gefa von um ađ ţađ sé loksins byrjađ ađ grafa undan ţessari ömurlegu reglugerđ.


mbl.is Endalok „don't ask, don't tell“?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband