Léleg Fréttamennska

Persónulega finnst mér lélegt í ţessari grein ađ taka einungis fram hverjir unnu opnu flokkana á Íslandsmeistaramótinu ţegar ţađ hefđi kostađ lítiđ sem ekkert erfiđi (td. ađ kíkja inn á judo.is) til ađ sjá sigurvegarana í hverjum flokki fyrir sig. Auk ţess gćti ţessi grein gefiđ upp misvísandi mynd af júdóinu međ ţví ađ leggja ofuráheyrslu á opna flokkinn. Til dćmis má sjá betri vinnubrögđ hjá visir.is (http://www.visir.is/thormodur-og-anna-soffia-unnu-tvofalt/article/2011110409823) og er ég hissa á mbl.is fyrir ţessu arfaslöku vinnubrögđ.
mbl.is Anna Soffía og Ţormóđur Íslandsmeistarar í júdó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband